SKOÐUN - Greining, úrræði og æfingar

EINKATÍMAR

Truflanir á hreyfingum og hreyfistjórn eru í dag taldar vera megin ástæðan
fyrir því að ofálag verður á vefi og að verkir verði langvarandi.
Árangursrík meðferð felst í því að greina og leiðrétta stöður og hreyfingar
sem valda verk/hömlun og kenna fólki að hreyfa sig á þann hátt að það valdi
síður ofálagi og ertingu á vefina.

  • Greining
  • Úrræði
  • Æfingaáætlun
  • Skýrsla með niðurstöðum, úrræðum og æfingum.

 

Verð kr. 14.000 á klukkustund 

Skoðun tekur um 1-2 klst og skráning á niðurstöðum skoðunar, úrræðum og æfingum tekur um sama tíma.

Heildarverð fyrir skoðun og skýrslu er á bilinu kr. 28.000 til 56.000.

  • Mæling á starfsemi axlargrindar með vöðvarafriti.
    • Vöðvarafrit (EMG) af starfsemi (trapezius og serratus anterior) á meðan staða herðablaðs og hreyfingar eru metnar. Mat á hvaða æfingar virka best til að leiðrétta starfsemi axlargrindar. Skýrsla með niðurstöðum, úrræðum og æfingum til að leiðrétta starfsemina.

       kr. 56.000

Harpa Helgadóttir, Sjúkraþjálfari, PhD í Líf- og læknavísindum, sérfræðingur í greiningu og meðferð stoðkerfis (Manual Therapy). Sími: 897-2896, netfang: [email protected]