Nína Dóra Óskarsdóttir Kennir í Grensáslaug

BS í Sjúkraþjálfunarfræðum frá Læknadeild Háskóla Íslands. 

Netfang: [email protected] 

Kennir Aqua fitness í Grensáslaug annan hvern mánudag.

Menntun: 

2018    Mastersnemi við Háskóla Íslands.

2017    BSc í sjúkraþjálfunarfræðum frá Háskóla Íslands.

2012    MSc í íþrótta og heilsufræði.

2007    BSc í íþróttafræði

2003    Stúdentspróf frá Fjölbrautaskóla Suðurlands.

 

Starfsferill:

2008-2014      Íþróttafræðingur við Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði.

2006-2007      Kenndi vatnsleikfimi við Sundlaug Selfoss.

2005-2006      Sundkennari hjá Sunddeild Selfoss.